Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 
15. janúar 2008

Dregur nikótíntyggjó úr ţoli íţróttamanns?

Dregur nikótíntyggjó úr ţoli íţróttamanns?

 

Nikótíntyggjó hefur ekki sömu áhrif á reykingar á ţol íţróttamanna, en nikótíniđ hefur ţau áhrif ađ ćđar dragast saman, sérstaklega í fótleggjunum. Viđ ţađ skerđist súrefnisflutningur til vöđva. Nikótíntyggjó er gagnlegt hjálpartćki ţegar einstaklingar eru ađ hćtta ađ reykja, en ţađ er ekki ćtlađ til langtímanotkunar. Ég myndi ekki mćla međ ţví ađ nota nikótíntyggjó á međan á ţjálfun stendur, vegna áhrifa nikótínsins á ćđarnar og hćttu á meiđslum vegna minna blóđflćđis til vöđva. Ćskilegra er ađ nota nikótíntyggjóiđ ef tóbakslöngunin kemur upp, eftir ţjálfunina. Annars er líkamsţjálfun góđ leiđ til ađ takast á viđ tóbakslöngun, ţegar fólk er ađ hćtta ađ reykja.

Kv. Guđrún Árný, ráđgjafi


Til baka


yfirlit spurninga