Forsa
Frttir
Spurt og svara
Frsla
Skrslur
Spjall
Tenglar
Um rgjfina
Pstur
heilthing.is
 

 
Frttir

 
13. desember 2007

arf hugarfarsbreytingu varandi reykingarnar

 

tla a byrja morgun lyfi sem heitir CHAMPIX . Hef reykt san g var 12 ra er nna 38 ra. Langar helst a leggjast dvala mean essu stendur. Greindist me MS fyrir tpum 4 rum annig a maur hangir miki heima.... arf hugarfarsbreytingu varandi reykingarnar........... HJLP Kv Lra

 

Sl Lra

Til hamingju me a hafa teki kvrun a htta a reykja! etta er eitt a besta sem getur gert fyrir heilsu na. Hugarfari skiptir gfurlegu mli. Champix getur heilmiki hjlpa r en a ert sjlf sem skiptir mestu mli. og hugarfar itt. Veltu v fyrir r af hverju ert a htta. Skrifau sturnar niur bla. Gott getur veri a setja lka niur bla kosti og galla vi a reykja og svo kosti og galla vi a htta a reykja. Svo er a a byggja upp trna a getir htt. Af hverju ttir ekki a geta etta eins og svo margir arir. Tru a getir. Segu vi sjlfa ig nokkrum sinnum dag: g get htt a reykja! Mr mun takast a! gtt er a hafa ng fyrir stafni egar maur er a htta. annig a mean ert a undirba ig fyrir a htta, er gott a gera tlun um hva tlar a hafa fyrir stafni til a dreifa huganum fr sgarettunum. Prfau ig fram me etta ur en httir. Svo vil g endilega benda r a hringja til okkar reyksmanum 8006030 og f frekari stuning og rgjf. Eins vri lka sniugt hj r a skr ig stuning reyklaus.is. Gangi r vel!

Bestu kvejur Gurn, rgjafi


Til baka


yfirlit spurninga