Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 
13. september 2007

Hjálpa nálastungur viđ ađ hćtta ađ reykja?

Hafa nálastungur hjálpađ mörgum ađ hćtta ađ reykja?

 

Svar:

Takk fyrir fyrirspurnina.

Ţví er til ađ svara ađ fram til ţessa hefur ekki veriđ vísindalega sannađ ađ nálarstungur hjálpi fólki ađ hćtta ađ reykja. Ţó hefur okkur borist til eyrna ađ nýjar jákvćđar niđurstöđur séu ađ koma fram.

En ég vil svara ţví til ađ ég veit ađ nálarstungur hafa hjálpađ mörgum ađ hćtta ađ reykja. Allt sem eykur vellíđan hjálpar og ţar međ taldar nálarstungur. Mér finnst sjálfsagt ađ prófa ţessa heilbrigđu leiđ til ađ létta leiđina til reykleysis.

Gangi ţér vel.

 

Dagbjört, ráđgjafi


Til baka


yfirlit spurninga