Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 
6. júní 2007

Réttur sjómanna til ađ vera í reyklausu lofti.

 

Hver er réttur minn? ég er sjómađur á frystitogara og er skipiđ ađ mestu reyklaust, en ţađ er samt leift ađ reykja í brúnni og á útisvćđum sem og í stakkageymslunni ţar eru rúmlega 30 skápar og verđum viđ ađ komast í ţá á vaktaskiptum til ađ fara í eđa úr vinnugallanum. einnig sitjum viđ í stakkageymslunni í pásum. mikiđ er reykt í stakkageymslunni og sleppi ég oft ađ fara ţángađ í pásum vegna reykingastibbu. flestir reykingamennirnir sína enga tilitsemi ţótt ég hafi kvartađ viđ ţá um ađ mér líki ekki ađ vera í tóbaksreyk frá ţeim og reykja ţeir í allri geymslunni ţótt hún sé 10 metra löng. ţá er komiđ ađ spurningunni á ég einhvern rétt ađ vera í hreinu lofti? meiga ţeir beita mig ţessu ofbeldi? taka tóbaksvarnarlögin sem ganga í gildi 1.júní tillit til okkar sjómannana?

Međ fyrirfram ţökk reyklausi sjómađurinn.

 

 
Kćri reyklausi sjómađur
 
Ţú hefur fullan rétt á ađ vera hreinu lofti!
1.gr. laga um tóbaksvarnir segir ađ Virđa skal rétt hvers manns til ađ ţurfa ekki ađ anda ađ sér lofti sem er mengađ tóbaksreyk af völdum annarra”. Skv. 12. gr. ”... skal hver mađur eiga rétt á reyklausu andrúmslofti innan dyra á vinnustađ sínum og vinnuveitandi hans sjá til ţess ađ hann njóti ţess réttar” (undantekningin er ađ heimilt er ađ leyfa reykingar í gistiherbergjum á hótelum og gistiheimilum, en í gistiskálum má hvorki leyfa reykingar í herbergjum né svefnskálum).
 
Varđandi atvinnustarfsemi gildir Reglugerđ um takmarkanir á tóbaksreykingum, sjá 8. gr. ”Tóbaksreykingar eru óheimilar ţar sem atvinnustarfsemi fer fram. Ţó er heimilt, ţegar um er ađ rćđa ţann hluta atvinnustarfssemi sem almenningur hefur ekki ađgang ađ, skv. 6. gr. ađ hafa serstakt afdrep fyrir tóbaksreykingar... Vinni tveir eđa fleiri í sama rými og hver og einn reykir má međ sömu skilyrđum víkja frá  reykingabanni ef allir samţykkja ţađ. Starfsmađur getur ávallt afturkallađ samţykki sitt og fellur ţađ sjálfkrafa úr gildi hćtti starfsmađur ađ reykja. Óheimilt er ađ nýta vinnurými ţar sem reykingar eru leyfđar sem reykingaafdrep.” Ţú getur skođađ ţetta nánar á heimasíđu Lýđheilsutöđvar.
Ţannig ađ, kćri sjómađur, ţú átt fullan rétt á ađ starfa í hreinu lofti og lögin taka líka til ykkar sjómannanna. Ţiđ eigiđ sama rétt og ađrir!
 
Gangi ţér vel í baráttunni!    

Kv. Guđrún Árný, ráđgjafi


Til baka


yfirlit spurninga