Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 
22. mars 2007

Áhrif reykinga á húđina

Hvađa áhrif hafa reykingar á húđina? 

 

Reykingar og notkun tóbaks valda ótímabćrri öldrun húđarinnar og hrukkum.

Helstu ástćđur ţess ađ reykingar gera fólk ellilegra og hrukkóttara eru ađ reykingarnar draga úr eđlilegu blóđflćđi í hárćđaneti húđarinnar og súrefnisflutningsgeta blóđs hjá reykingafólki er líka minni, ţađ breytir litarhćtti fólks. Húđ reykingamanna er ţynnri en hinna sem ekki reykja og ţess vegna hrukkast hún fyrr og meira.

 

 

Kv. Dagbjört


Til baka


yfirlit spurninga