Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 
29. desember 2006

Reykingar og lungnabólga

 

Er hćttulegt ađ fá sér sígarettu ţegar mađur er međ lungnabólgu?

 

Almennt hefur hver sígaretta lamandi áhrif á bifháraţekju í lungnapípunum og torveldar ţannig flutning á slími upp úr lungunum. Í lungnabólgu er slímframleiđsla aukin og nauđsynlegt ađ losna viđ slímiđ (sem er eiginlega gröftur) jafnóđum til ađ bati geti orđiđ. Ţađ er ţví líklegt ađ reykingar ţrátt fyrir lungnabólgu geti hćgt á og torveldađ bata ţó ađ fullnćgjandi sýklalyfjameđferđ sé í gangi. 

Sig.Halld. lćknir


Til baka


yfirlit spurninga