Forsa
Frttir
Spurt og svara
Frsla
Skrslur
Spjall
Tenglar
Um rgjfina
Pstur
heilthing.is
 

 
Frttir

 

t a ganga !

Faru t a ganga!

 

a er ekki eftir neinu a ba byrjau a ganga strax dag me skynsemi og olinmi a leiarljsi

A stunda gngu er af mrgum talin hollasta lkamsrktin. Ganga er senn einfld og rugg og hana geta nr allir ika, sama hvaa aldri.

 

Ef gengi er rsklega er auk ess hgt a n sama rangri oli eins og me hlaupum, hjlreium ea olfimi n ess a lagi valdi meislum.

 

 

Kostir ess a stunda gngu:

 

  • ert ekki bundin/n vi a fara t a ganga kvenum tma. getur ess vegna jlfa ig gngu a nttu til ef a hentar.
  • getur jlfa mismunandi stum, allt eftir v hva hentar r og hugur segir til um hverju sinni.

 

  • Einu tkin sem arf eru gir skr. Ganga er v drasta lkamsrkt sem vl er .

 

  • getur jlfa utandyra, sem er metanlegt. Flestir eru allt of miki inni en a er nausynlegt a fara t og anda a sr fersku, srefnisrku lofti reglulega. Hafu huga a br slandi; lttu veri ekki halda aftur af r heldur klddu ig samkvmt v.

  • Aukaklin, ef einhver eru, fjka burt. Ekki segjast hafa rautreynt allar megrunaraferir ea kaupa enn eina ,,tfralausnina ef hefur ekki prfa a fara rska gngu risvar ea oftar viku einn mnu.

 

  • styrkist lkamlega og dregur strlega r lkunum a f msa sjkdma, s.s. hjarta- og asjkdma, hrsting, beinynningu og mis stokerfisvandaml. Ganga, eins og nnur hreyfing, getur einnig btt marga essa sjkdma.

 

  • sefur betur og btir andlega lan. Um lei ertu a vinna gegn kva, streitu og og unglyndi.

 

  • Hver og einn getur jlfa gngu snum forsendum og sett sr markmi vi hfi. Skynsamlegt er a byrja a fara gngutr t.d. risvar sinnum viku   nokkrar vikur og lengja san gnguferirnar og fjlga eim smtt og smtt. r vera a missandi vana a skmmum tma linum og eftir v sem gnguoli eykst v meir ntur maur gngunnar.

 

 

 

Birt me leyfi:

Landlknisembtti 2003

Sj heimasulandlaeknir.is

 

 

Landlknisembtti samvinnu vi:
Manneldisr Sjkrajlfunarskor Hskla slands, sland ii 2002 og rttafrasetur Kennarahskla slands
Greinin birtist Morgunblainu 16. mars 2002.