Forsíđa
Fréttir
Spurt og svarađ
Frćđsla
Skýrslur
Spjall
Tenglar
Um ráđgjöfina
Póstur
heilthing.is
 

 
Fréttir

 

 

Ađ hćtta ađ reykja

Ert ţú einn af ţeim sem hefur lengi velt ţví fyrir ţér ađ hćtta ađ reykja, en ekkert gengiđ???

 

Reykingar eru gríđarlegt  heilbrigđisvandamál, 8. hverja sekúndu deyr einhver í heiminum af völdum reykinga. Ađ međaltali deyr einn Íslendingur á dag af völdum reykinga. Ţessar tölur undirstrika mikilvćgi tóbaksvarna og allrar vinnu sem lögđ er í ađ hjálpa fólki ađ hćtta ađ nota tóbak.

 

Ţađ besta sem reykingarfólk getur gert fyrir heilsu sína er ađ hćtta ađ reykja. Ávinningurinn af ţví ađ hćtta ađ reykja kemur strax eftir 20 mínútur og er ađ skila sér jafnt og ţétt í 10 ár:

 

20 mínútur

Blóđţrýstingur og hjartsláttur verđa eđlilegri. Blóđflćđi eykst til handa og fóta.

8 klst.

Súrefnismettun í blóđi verđur eđlileg. Hćtta á hjartáfalli minnkar.

24 klst.

Kolmónoxíđ er horfiđ úr líkamanum. Lungun byrja ađ hreinsa sig.

48 klst.

Nikótín er fariđ úr líkamanum. Lyktar- og bragđskyn eykst.

72 klst.

Öndun verđur léttari og úthald eykst.

2 – 12 vikur.

Blóđflćđi um líkamann eykst.

3-9 mánuđir

Öndunarvandamál minnka og lungnastarfsemi hefur aukist um 5-10%.

5 ár

Hćtta á hjartaáfalli minnkađ um helming.

10 ár

Hćtta á lungnakrabbameini minnkađ um helming. Hćtta á hjartaáfalli orđin sú sama og hjá ţeim sem aldrei hefur reykt.


Ráđgjöf í reykbindindi (RíR), grćnt númer 800-6030 er símaráđgjöf fyrir fólk sem vill hćtta eđa er ný hćtt ađ reykja og vantar stuđning.
Ţó svo ţjónustan beri nafniđ Ráđgjöf í reykbindindi er ţessi ţjónusta fyrir alla ţá sem vilja ţyggja ađstođ viđ ađ losna úr viđjum nikótífíknar.


Í dag starfa 3 sérţjálfađir hjúkrunarfrćđingar viđ RíR, en lćknir, nćringarráđgjafi og ađrir sérfrćđingar eru til ađstođar ef međ ţarf.
Svarađ er í símann alla virka daga milli kl.17 og 20, auk fimmtdagsmorgna frá kl. 09-12. Ţess á milli er símsvari sem hćgt er ađ skilja eftir skilabođ á.


Símtölin eru öll tekin eftir fyrirfram ákveđnu kerfi. Fólk getur hvort sem er fengiđ ráđgjöf međ nafnleynd eđa  látiđ skrá sig og fengiđ endurhringingar (stuđningssamtöl). Einnig er skjólstćđingum sent frćđsluefni sér ađ kostnađarlausu.